Notendur anabólískra stera eru þrisvar sinnum líklegri til að deyja fyrir aldur fram sem og mun líklegri til að þurfa að leita læknisaðstoðar (á sjúkrahúsi) heldur en þeir sem ekki nota anabólíska stera.
Karlkyns langtímanotendur anabólískra stera eru mun líklegri til þess að vera ósáttir með sinn eigin líkama og finnast þeir vera of litlir eða mjóir heldur en þeir sem ekki hafa notað anabólíska stera.